föstudagur, júlí 31, 2009

Finnland og Lenz

Bloggið var næstum því dautt...en ég blæs nú lífi í það á ný.

Við Anna spiluðum í Kaleidoskop mjög spes projekt sem heitir Lenz og er eiginlega meira leikhús en tónleikar. Þar var þess krafist af manni að maður færi með línur, syngi, spilaði og léki. Þetta voru ansi kröfuharðar 3 vikur en mjög gaman.

Nú á þriðjudaginn fer ég til Finnlands með Önnu og hitti hennar fjölskyldu og kynnist finnskri menningu (sauna og vodka).

Bla ble blí blo blú

Engin ummæli: