fimmtudagur, apríl 23, 2009

Eyjan sem sekkur á meðan þegnarnir rífast

Þar sem mér þykir skemmtilegt að fylgjast með pólitík þá hef ég verið að lesa um það sem er að gerast á Íslandi núna fyrir kosingar og séð fréttir og Silfur Egils og fleira á fréttavefunum.

Það sem einkennir umræðuna á Íslandi er kjaftæði. Þetta er eins og leikskólabörn sem segja "pabbi minn er sterkari en pabbi þinn". Stundum segir einhver að ákveðin umræða þurfi að vera málefnaleg, það er líklegast það málefnalegasta sem nokkur segir, dýpri er umræðan ekki.

Ég tek ekki þátt í þessum skrípaleik.

Engin ummæli: