Það eru allir að spila með KNM. Hálf Kaleidoskop hljómsveitin var beðin um að spila með í einu projekti (ekki ég samt, en slatti af fiðlum) og svo var ég beðinn um annað projekt með þeim í nóvember en þá þurfa þau fleiri bassa. Ástæðan fyrir að ég var beðinn er að stjórnandinn sá mig spila á Íslandi einhverntíma...speisað! Það hlýtur að hafa verið svona líka svakalega eftirminnilegt ;)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli