miðvikudagur, nóvember 21, 2007

Kontrabassinn kemur heim :)

Á morgun fæ ég bassann heim. Ég prófaði hann í dag og hann er mikið betri en hann var áður, sem er aðalega út af því að fiðlusmiðurinn tók fingrabrettið og stóllinn í gegn og nú geta strengirnir legið lægra án þess að það komi eitthvað aukahljóð, sem þýðir minna afl og meiri snerpa fyrir mig :) Allt lítur mjög vel út! Hlakka geðveikt til að fá hljóðfærið heim.

Engin ummæli: