mánudagur, nóvember 05, 2007

Bassaviðgerð

Það næst ekki að klára hljóðfærið mitt í dag sem þýðir að ég verð að redda mér bassa í Berlín, aftur! Að vísu var vesen seinast því þetta þurfti að vera 5 strengja en nú má þetta vera 4 strengja. Samt, vesen og mjög líklega auka kostnaður. Hinn 4 strengja bassinn minn er ekki nógu og gott hljóðfæri fyrir svona og þar að auki skrölltir í honum sem gengur ekki í upptökum. Bölvað vesen!

Engin ummæli: