fimmtudagur, september 06, 2007

Pavarotti

Pavarotti er dáinn, sá ekkert um þetta í blöðunum í dag, rakst á þetta fyrir tilviljun á netinu. Hann dó sem sagt í dag.

Engin ummæli: