Ég hef ekki nennt að blogga undanfarið. Það vill oft verða þannig á Íslandi. En framundan er UNM sem er einmitt komin með heimasíðu http://www.unm.is/ Þar mun ég spreyta mig á sólóstykki og fleiri verkum. Sólóstykkið er líklegast skrifað fyrir doctor í geimvísindum...það er allavega talsvert flókið en ekki er allt sem sýnist, stundum þarf að lesa á milli línanna, og hringja oft í tónskáldið :)
Vildi bara láta vita að ég er á lífi.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli