þriðjudagur, júlí 17, 2007

Vinaminni

Tónleikar í safnaðarheimili Akraneskirkju
Þriðjudaginn 17. júlí

Falleg og hugljúf tónlist fyrir kontrabassa og píanó

kostar aðeins 1000 kr. inn

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Ég held ég hafi keyrt fram hjá þér um daginn (í bláum ford fiesta 2006) meðan þú varst að rölta niðrí bæ- þarna rétt hjá tommaborgurum. ég keyrði mjög hægt framhjá þér og reyndi að gæjast útúm gluggann til að sjá þig betur. Þú hefur örugglega haldið ég væri einhver pervert (sem er ekkert endilega verra). Akv því að koma og kvitta aðeins- svona líka fyrst það hefur verið allt of langt síðan (svo langt að ég ætla ekki einu sinni að reyna að rifja það upp). Þú ert að gera frábæra hluti-Keep up the good work! :)

ps. KL hvað eru tónleikarnir?!?! :)

Kristján Orri Sigurleifsson sagði...

ok, þú hefðir átt að skrúfa niður rúðuna og æpa...jæja, of seint.

Tónleikarnir hefjast kl.20

Nafnlaus sagði...

hehe... já man það næst :)