miðvikudagur, júní 06, 2007

Skólatónleikar

Guðný spilaði í gær á skólatónleikum sem gékk mjög vel. Þetta voru tónleikar með sellónemendum kennarans hennar og tók 2 tíma og 20 mínútur, sem sagt langir tónleikar.

Um helgina förum við til Berlínar, munum spila í prívat partýi þar á laugardagskvöldinu. Svo er íslensk hljómsveit að spila á Kaffe Burger á föstudagskvöldinu, við þangað. Mikið hlakka ég til að koma til Berlínar.

Engin ummæli: