fimmtudagur, júní 14, 2007

Aftur til Berlínar

Í dag förum við aftur til Berlínar, Helga spilar útskriftaprófið sitt kl.4 í dag.
Spurning hvort maður fari í boltann á laugardaginn..hm!

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

hey, hvað verðuru lengi í berlín? ég kem á morgun, eigum við ekki að plana hitting? Michi vill líka endilega hitta þig!

Kristján Orri Sigurleifsson sagði...

Sorry, hef ekki kíkt á netið á meðan ég var í Berlín. Við erum sem sagt í Lübeck núna, verð að eiga inni hjá ykkur hitting.