Ég held að Bush og félagar séu alltaf að bíða eftir að VINNA stríðið í Írak. Þetta er einhverskonar leikur fyrir þeim og þeir virðast halda að það muni einn daginn koma skýr endir með þeirra sigri. Hvernig væri bara koma þessum aumingja hermönnum heim til sín.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli