Já, það er afmælisveisla í kvöld á Leðurgötunni (sem er sem sagt íbúðin okkar). Samt á hvorki ég né Guðný afmæli, það eiga bara ekki allir eins fína íbúð á góðum stað og við og þess vegna erum við að hýsa afmælispartý fyrir vinkonu Guðnýjar.
Mér finnst alltaf vera partý í Lübeck, þetta er sannkallaður partýbær.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli