Í dag vaknaði ég svo slæmur í öxlinni að Guðný þurfti að hjálpa mér framúr og hjálpa mér í fötin. Það er jú satt að það er aldursmunur á okkur en þetta er náttúrulega alveg út í hött. Við fórum til læknis sem lét mig í hálskraga og lét mig fá einhverjar rótsterk verkjalyf, bauð mér sprautu líka en ég afþakkaði það.
Það er spurning hvort maður eigi að skrá sig í framtíðarlandið...hvað segir þú?
1 ummæli:
:D Vá þetta eru ekkert smá fyndin skrif, hló alveg upphátt -alein- lengi...
Leiðinlegt samt með öxlina, vona að þetta lagist sem fyrst.
og
Rosalega flott nýtt lúkk :)
Skrifa ummæli