föstudagur, mars 23, 2007

Bonn, Köln, Altenkirchen, Oberirsen

Nú er ég staddur heima hjá Evu, vid erum ad aefa ný (hörmuleg) verk eftir hollensk tónskáld, en thví midur verdum vid ad hafa slík verk í efnisskránni til ad mega taka thátt í Gaudeamus keppninni.

Í kvöld er seinasta sýning á Powder her face eftir Ades (í Bonn) en Eva er ad spila í theim sýningum svo ég aetla ad hlusta og skoda Bonn. Húsid sem Beethoven faeddist í er núna safn og einmitt í Bonn svo ég aetla ad kíkja á thad. Ad vísu verdur thad líklegast ekki opid thegar vid komum thangad svo ég verd ad bída med ad skoda inn í thad.

Aumingja hún Gudný mín verdur ad sjá um ad setja allt í kassa heima á Engjagötunni thví planid er ad flytja til Lübeck daginn eftir ad ég kem heim frá thessu tónleikaferdalagi mínu. Thad er komin smá tilhlökkun í mig ad flytja til Lübeck og thad verdur spennandi ad sjá hvort madur fái eitthvad ad gera thar, ég meina afhverju ekki, vilja ekki allir spila med kontrabassaleikara Íslands?

Engin ummæli: