fimmtudagur, febrúar 01, 2007

Rólegt og rómantískt

Var að fá klippta útgáfu af verkunum tveimur sem ég tók upp með Michael Silberhorn. Þetta kemur mjög vel út, hann er greinilega snillingur. Nú á bara eftir að fínisera sound og balans. Að vísu er ég smeikur um að þessi diskur eigi eftir að verða ansi rólegur þar sem öll verkin eru frekar róleg og mysteríósó. Kannski hann verði markaðssettur sem dinnertónlist! ;)

Engin ummæli: