laugardagur, janúar 20, 2007

Hlaupanótan

Ég verð viðfangsefni hlaupanótunar á mánudaginn.

Ég fékk styrk úr Tónlistarsjóðinum vegna fyrirhugaðrar geisladiskaútgáfu. þá vantar mig sirka 200 þús. upp á til að geta klárað dæmið.

Engin ummæli: