miðvikudagur, janúar 17, 2007

Alþingi

Þingheimurinn fær borgað fyrir að rífast. Í gærmorgun fór þingfundurinn í það að rífast um fundartíma og afhverju forseti alþingis sé ekki búinn að skipuleggja nákvæmlega fundartímana...hvernig væri bara að ræða þetta útvarpsmál og klára það frekar en að þræta um vinnutímana. Svo skil ég ekki alveg þetta fyrirkomulag, afhverju þarf að rífast um hlutina þegar stjórninni er alveg sama hvað stjórnarandstaðan hefur að segja, þeir gætu alveg eins talað við vegg.

Engin ummæli: