Heimurinn er tiltölulega einfaldur. Frekar mikið svart og hvítt. Allt sem maður gerir er alltaf val og maður getur alltaf þrengt valið niður í já/nei spurningu. Mjög einfalt. Það er bara svo helvíti erfitt að þurfa að svara svona mörgum já/nei spurningum. Ég vildi stundum að ég ætti svindlmiða!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli