Nú er ég staddur í sveit sem er um klukkustunda akstur frá köln. Vid Eva erum búin ad vera ad aefa fyrir tónleikana okkar í Düsseldorf(sem eru á morgun, sunnudag). Eitt nýtt stykki er á dagskránni en thad er eftir svían Ivo Nilsson. Hann er meira segja maettur á svaedid og vid erum thrjú hér ásamt foreldrum Evu í sveitinni.
Thad er svoldid merkilegt ad thetta thorp á tvennt sem gaeti mögulega dregid ad ferdamenn. 1. Símaklefa 2. Sígarettusjálfsala. Allt annad er of langt í burtu til ad komast thangad án thess ad hafa bíl. GSM síminn minn naer ekki einu sinni sambandi hér. Vid höfum thví naegan tíma til ad aefa...satt ad segja er ekki haegt ad gera neitt annad.
Ivo er nú thegar búinn ad fá göngutúr um stadinn og taka myndir af símaklefanum og sígarettusjálfsalanum.
Eva sagdi foreldrum sínum ad ég vaeri mikil kjötaeta og ég fae steik í öll mál...thá meina ég öll mál...vid skulum vona ad meltingin rádi vid thetta.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli