Ég er víst að fara í prufuspil hjá Ensemble Modern. Það verður áttunda desember í Frankfurt. Ansi hreint spennandi. Ég sem var orðinn pínu pirraður á því að fá boð í prufuspil og komast ekki í þau út af öðrum verkefnum, en EM hittir bara á besta tíma.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli