laugardagur, september 09, 2006

Berlínarstemmning

Í gær fór ég með mömmu og Tryggva stjúpa mínum í bæinn. Fyrr um daginn var túristast, fór með þau upp í sjónvarpsturninn, gengum fram hjá dómkirkjunni og fengum okkur kökusneið á kaffi ópera en þar er eitt mesta kökuúrval sem ég hef séð. Við gengum að Brandenburgarhliðinnu og Reichstag. Um hvöldið var farið á knæpurnar, m.a. Qba og ófáir Mojito's drukknir. Enda er dagurinn í dag pizza og kók + simpsons.

Engin ummæli: