Það líður óvenjulangur tími á milli blogga þessa dagana. Ísafolda-tónleika-ferðinni er lokið og gengu tónleikarnir í Reykjavík mjög vel. Mikið energý var á seinni tónleikunum en það voru fleiri tónleikagestir á seinni tónleikunum sem magna alltaf upp stemmninguna, það var sem sagt troðfullt. Nú taka við upptökur en þær munu fara fram í Víðistaðakirkju.
Rock Star Supernova að byrja, best að kíkja á þetta.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli