föstudagur, maí 19, 2006

mannanöfn

það er stórkostlega fyndið að sjá listan af viðurkenndum nöfnum hjá mannanafnanefnd.

Þar má finna nöfn eins og

Brestir

Dufgus
Dufþakur
Dónaldur

Guðröður
Gizur

Heinrekur

og mörg mörg önnur fyndin nöfn

En samt er til reglan að nafn sé ekki samþykkt geti það verið barninu til ama. hmm!

Engin ummæli: