Úff hvað það var gott að sjá prógrammið mitt minnka í dag.
Það lítur svona út núna:
--------------------
Emil Tabakov (*1947)
Motivy
Bach (1685-1750)
Gamba sónata í D-dúr BWV 1028
1,2 og 4 þáttur
Schubert (1797-1828)
Arpeggione
1.þáttur
Koussevitzky (1874-1951)
Allur konsertinn
--------------------
Ég slepp sem sagt við 2 þætti úr Schubert, 1 þátt úr Bach og Paganini stykkið. Það er ótrúlega mikil vinna að spila Paganini og seinasta þáttinn úr Schubert vel svo það er talsverður léttir að þurfa ekki að einbeita sér að því lengur og leggja meira í hitt. Nú hlakka ég bara mikið til að spila.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli