föstudagur, maí 05, 2006

Góður dagur

Tókst að vakna snemma í dag, sjáum hvað setur. Annars eru daglegar sviptingar í skoðunarkönnuninni um Mahler sinfóníur. Það var farið að líta þannig út að sinfónía 4 væri vinsælust en nú er 5 að ná yfirhöndinni. Ég hef alltaf verið mest fyrir 2 en er að uppgötva 3 og 7 núna. 1,5,6 og 9 eru auðvitað geggjaðar líka en 3 og 7 eru svo heavy og maður þarf að hafa fyrir þeim.

Það kemur mér á óvart hvað margir hafa kosið 4. Það er að mínu mati áreynslulausasta sinfónían hans.

Engin ummæli: