miðvikudagur, apríl 26, 2006

Velferð

Í okkar heimshluta höfum við það svo gott að sjónvarpið sýnir þátt um hvernig maður setur saman kjöt og bjór til að skapa fullkomna máltíð. Hvernig eigi að krydda kjötið til að það verði sem best og sem flestir kaupi það.

Mér finnst við ógeðsleg!

Engin ummæli: