sunnudagur, apríl 30, 2006

Markaðslögmálið

Það virðist stundum gleymast að mikil eftirspurn þýðir ekki að varan sé þjóðfélaginu nauðsynleg eða geri því gott.

Engin ummæli: