þriðjudagur, mars 28, 2006

Gestur

Hver er þessi gestur?
-Hrafninn flýgur

Hann er Bjarni Frímann

Bjarna tókst að snúa sólahringnum mínum við á fyrsta degi. Vöknuðum kl.7 í beikon, egg, bakaðar baunir og fleira að hætti kóngafólks. Tók sirka 5 tíma æfingatörn og svo erum við búnir að lifa hvílíku letihaugalífi frá seinniparti eftirmiðdags fram á kvöld.

Bjarni er núna fastur í dvd safninu mínu, aðalega Jeeves and Wooster. Skil það vel, snilldar þættir.

Engin ummæli: