sunnudagur, mars 26, 2006

Afsökunarbeðni

Ég vil biðjast afsökunar á því að hafa alhæft um trúlausa í blogginu mínu um trúmál. Það er aldrei fallegt að alhæfa.

Ég vil líka benda fólki á að vefurinn www.vantru.is er mjög áhugaverður og einnig www.birgir.com Mér finnst frábært þegar fólk deilir heimspekilegum vangaveltum sínum. Kannski þess vegna sem mér finns gaman að þræta um hluti.

Birgir segir td. á sínu bloggi
"Trúleysi mitt...
...fellst ekki í því að hafna tilvist skapara, heldur íhlutun hans...."
skoðið það hér

Over and out
Kontri

Engin ummæli: