fimmtudagur, desember 01, 2005

Prufuspilavesen

Prufuspilið um daginn gekk ekki nógu og vel til að eitthvað gott (annað en reynsla) kæmi út úr því, næsta prufuspil er á morgunn. Ég er eiginlega kominn á þá skoðunn að maður eigi ekki að fara í prufuspil nema að hafa 100% tíma í það. Það er svo óþolandi lýjandi að hafa svona mikið að gera og vera svo að berjast við að æfa prufuspilsdótið líka. Jæja, ég læt mig hafa þetta á morgunn en í framtíðinni skipulegg ég mig öðruvísi.

Þetta sms dót hér til vinstri virkar ekki! Glatað. Tek það út þegar ég nenni.

Engin ummæli: