fimmtudagur, desember 15, 2005

Lengi lifi söngles

Ég heimta jólafrí, öll þessi gigg eru farinn að leiða í bakið mitt. Enda Messias og Askepot hvorutveggja langlokustykki þar sem enga hvíld er að finna, nema í recetativunum og þau eru stutt.

Julefrokost á morgunn í kons. Það ætti að verða gaman. Gigg á sunnudag og mánudag og svo heim á þriðjudag.

Engin ummæli: