sunnudagur, október 09, 2005

Jólin

Það kom svo í ljós að giggin með Radio Underholdnings Orkester eru í desember, sitt hvoru megin við jól. Ég verð því bara á Íslandi frá 20.des - 26.des. Ætla samt að athuga með að jafnvel koma aftur þegar seinasta giggið er búið (29.des) svo ég geti haft áramót heima á klakanum. En kannski væri það bara gaman að prófa að halda upp á áramót í Danmörku. Verð bara að troða mér inn á einhverja fjölskyldu svo ég verði ekki einn...hmm! Það hljómar nú samt talsvert betur að halda áramót á Íslandi. Svo er þetta líka spurning um Ísafoldar projektið!? Vil helst ekki missa af því.

Guðný fór heim (til Berlínar) í dag og ég fer þangað á miðvikudaginn (með rútu) og verð til sunnudags. Ég fer að hlusta á masterklass og á tónleika með Berlínar Fílnum. Mjög spennó! Svo verður þetta auðvitað auka samverustund fyrir okkur Guðnýju.


Þessar upplýsingar finnið þið á www.kgl-teater.dk
------------
Askepot
Rossini

La Cenerentola

Dirigent: Giancarlo Andretta
Iscenesættelse: David Radok
Scenografi: Ivan Theimer
Kostumer: Katarina Hollá
Lysdesign: Torkel Blomkvist
Koreografi: Håkan Mayer

Repremiere | Gamle Scene
6 | 8 | 10 | 12 | 15 | 19 | 27 | 29 december 2005

Pressen skrev ved premieren i 2004:
Kongeligt Askepot-guf.
Dette er en forestilling, der er fuld af liv og fest og glade dage.
En herlig forestilling med masser af talent.
Rossinis Askepot musiceres levende og inspirerende på Det Kongelige Teater.
Det er virtuos sang, og den får vi i rigt mål af. Mere livligt musikteater skal man lede længe efter.

Oplev Tuva Semmingsen i sit glansparti som den stakkels Askepot, som går så grueligt meget igennem før hun får sin prins. En festforestilling for hele familien!
Læs operaens handling.
Varighed: 1. akt: 85 minutter. Pause: 20 minutter. 2. akt: 60 minutter. Samlet spilletid: 2 timer og 45 minutter

Engin ummæli: