þriðjudagur, september 27, 2005

Slide Show Secret

...er orðið svo frægt að við erum farin að fá aðdáendabréf. Ok, þetta eru ýkjur. En við fengum mail um daginn frá harmonikkuleikara sem vill spila með bassaleikara og var að spyrja um repertoir. Síðan fengum við annað mail frá tónskáldi í Þýskalandi sem hafði heyrt um okkur og langar að skrifa fyrir okkur. :D Við erum svo fræg..hahaha! Annars eru tónleikar með þessu stórbrotna dúói á morgunn.

Engin ummæli: