miðvikudagur, maí 26, 2004

Sumarfrí

Ég er ekki frá því að ég taki líka sumarfrí frá þessu bloggi eins og svo margir. Ég er kominn með tímabundinn leiða á bloggi. Ég set samt hingað inn auglýsingu fyrir tónleika í júlí þegar dagsetning er komin á hreint. Allir velkomnir.

Engin ummæli: