Undanfarnar nætur hefur mig dreymt eldsvoða, ég stend aldrei í ósköpunum sjálfur heldur horfi ég á úr fjarlægð. Í nótt var þó mjög stór eldur allt í kringum húsið sem ég var í. Eldurinn virðist nálgast mig.
Hvað þýðir þetta, veit það einhver????
Engin ummæli:
Skrifa ummæli