fimmtudagur, mars 25, 2004

Góður, ó já!

Boginn minn gerir allt að sjálfu sér...he has a mind of his own, eins og þeir segja í útlandinu. Það verður að segjast eins og er að þetta er líklegast besti bogi sem ég hef prófað...og hann er minn. :)

Hann er dynamiskur og hoppar sjálfur, spiccato verður leikur einn, kontaktið kemur algerlega án þess að pressa eða nota handleggsþyngdina. Draumaboginn minn.

Ég er bara svo glaður yfir þessu að ég varð að freta þessu á netið.

Engin ummæli: