mánudagur, ágúst 04, 2008

Ísafold

Ég held að það sé óhætt að lofa því að Ísafoldatónleikarnir á föstudaginn verði geðveikir. Ligeti er svo kúl að það er erfitt að komast yfir það.

Sýnið kjark og tjekkið á þessu.
www.isafold.net

Engin ummæli: