Nú er ég og Guðjón Ingi Guðjónsson búnir að taka við framkvæmdastjórn Ísafoldar. Ein framkvæmd skal auglýst hér með.
Skráið ykkur á póstlista Ísafoldar, sendið póst á isafoldkammersveit@gmail.com og skrifið fullt nafn, það er allt og sumt. Þá fáið þið fréttir af tónleikum, útgáfum og öðrum fréttum eða nýjungum hjá hljómsveitinni.
1 ummæli:
Búin að því!
Fyrir löngu kær kveðja "tengdó"
Skrifa ummæli