fimmtudagur, mars 06, 2008

Seattle

Eg er ekkert serlaega duglegur ad blogga thegar eg er i utlondum enda hundleidinlegt ad blogga a erlend lyklabord. En thetta hefur gengid mjog vel, erum buin ad spila tonleikana i The Nordic Heritage Museum og eigum eina eftir. Folkid i safninu var mjog hrifid og fannst lika skemmtilegt ad fa odruvisi tonlist en thessa gomlu klassisku en thad litur ut fyrir ad flestir tonleikarnir seu med eldri tonlist. Flestir gestirnir voru i eldri kantinum og eru liklegast askrifendur a thessari tonleikarod sem endar alltaf med mat i stil thess lands sem heldur tonleikana, nuna var sem sagt Island og thvi hangikjot i matinn.

Aldrei hefur verid svona afslappad ad aefa og ferdast med duo programmid en eg held ad thad se vegna thess ad nu erum vid ekki ad frumflytja neitt og allt er ordid standard repertoire fyrir okkur.

Bid ad heilsa i bili.

1 ummæli:

S sagði...

Þegar ég hélt burtararprófstónleikana mína þá kom amma einmitt til mín á eftir og sagðst hafa haft mest gaman af Berio Sekvensunni (!), umfram hin klassísku verkin.