föstudagur, janúar 25, 2008

USA bjargar heiminum

Þessar aðgerðir USA virðist vera að virka en það er spurning hve langlíft þetta er. Nú er líka bandaríkjastjórn að dæla beinhörðum peningum í fólk til að það geti eytt meiru.

Annars er spurning hvort Lebanon og Ísrael fari ekki að drífa sig í smá hressandi stríð?!

Engin ummæli: