þriðjudagur, maí 23, 2006

4 dagar

til stefnu!

Spilaði prógrammið yfir á smá kirkjutónleikum í gærkvöld. Fannst ganga frekar illa en allir voða mikið að hrósa...ég held að maður hafi bara ekkert vit á þessu. Tók líka upp á minidisk um daginn og fannst Bach ganga vel en Schubert illa, hlustaði svo á upptökuna og það var alveg öfugt. Ég held að maður sé bara ekki dómbær á eigin spilamennsku.

Engin ummæli: