fimmtudagur, apríl 13, 2006

Hljóðfærakaup

Kennarinn minn fann hljóðfæri til sölu sem hann lánaði mér.

Soundið er æði
Þægilegt að spila á hann
Verðið er lágt

Allt gott!

Ég þyrfti með tíð og tíma að láta yfirfara hljóðfærið og laga smá sprungu en þetta er svo 1000 sinnum betra hljóðfæri en ég á núna.

Ég borga gaurnum eftir páska en bassinn er sama sem minn þar sem ég er kominn með hann í hendurnar.

Engin ummæli: