föstudagur, janúar 27, 2006

Upphitunaratriðið

Eins og þið vitið þá eru allar stjörnur með upphitunaratriði, mitt atriði er að vísu deginum á undan. ;) Bara svona að minna á að það eru líka einleikaraprófstónleikar 11.feb með Guðnýju dömunni minni og Sinfó.

á tónleikunum koma fram,

Gunnhildur fiðla
Jói trompet
Júlía selló
Guðný selló

-----
En hvað er málið með þetta word verification á blogginu? Hverju breytir það þótt ég geti skrifað stafarugl sem mér er gefið skekkt og skælt? I don't get it!! Det er sku fandme svært at fange meningen i det der!

Engin ummæli: