mánudagur, janúar 09, 2006

Kominn aftur

Jæja, þá er maður kominn aftur til Köben. Tónleikarnir með Ísafold gengu vel enda afburða band þótt ég segi sjálfur frá. Nú tekur við óperuverkefni skólans og undirbúningur fyrir kontrabassakonsertinn með S.Á.

Allt er að skýrast með Seattle ferð í mars, þarf bara að kaupa miðana og þá er ekki aftur snúið. Bara spurning um að finna ódýrustu miðana.

Hef svo sem ekki mikið að segja í augnablikinu. Allt spurning um tjill!

Engin ummæli: