Stundum hef ég fengið gagnrýni fyrir sérkennilega matargerð. Ég er nú alls ekkert lélegur í að gera góðan mat en stundum finnst mér samt allt í lagi að blanda saman mjög ólíkum hlutum. T.d. núna er ég að gera rauðsprettuflök í ofni, franskar kartöflur og skinkufyllt pasta. Er þetta ruglað!? Ég hef enga tilfinningu fyrir því hvort þetta sé út úr kú.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli