Ég verð í Berlín 19.júní - 25.júní og það er spurning um að fara á tónleika með Berlínar Philharmoníunni. Simon Rattle að stjórna H-dúr messu Haydns og Stravinsky Les Noces (sem ég þekki ekki). Meira segja Thomas Adés er látin glamra á píanóið. Held að þetta sé must!!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli